Bergrún Íris

...málar barnaherbergi, myndskreytir barnabækur og námsefni og málar verk fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Á bloggið Óskalistann rata svo inn ýmsar vangaveltur um hönnun og heimili, leikhús, myndlist og margt fleira.

Líka á Facebook!
  • Handmáluð barnaherbergi sem eldast með barninu.

    Handmáluð barnaherbergi sem eldast með barninu.

  • Hafðu samband - bergruniris@gmail.com

    Hafðu samband - bergruniris@gmail.com

Herbergi

Herbergi

Hvert barnaherbergi er einstakt og tekur mið af persónuleika barnsins og áhugamálum þess.
Read More
Verkefni

Verkefni

Ýmis verkefni fyrir útgáfu, einstaklinga og fyrirtæki.
Read More
Bergrún Íris

Bergrún Íris

Teiknari, blaðamaður og áhugamanneskja um fallegu hlutina í lífinu.
Read More
Ýmis verk

Ýmis verk

Blek-, vatnslita-, akrýl- og olíuverk.
Read More

Skrifað í skýin

sexcam

 

Upp á síðkastið hef ég verið heilluð af loftbelgjum og gert lítið annað en að teikna loftbelgi. Þeir koma í takmörkuðu upplagi, 15 prent af hverjum, og eru væntanlegir í Gallerí List í vikunni. Ég er sjálf sérstaklega skotin í „barnabelgjunum“ en þar er í boði að fá nafn barnsins og fæðingarupplýsingarnar (þyngd, stærð etc.) skrifað í skýin.

barnabelgir

 

blómabelgur blomabelgur2*** Blómabelgir ***

magga

Svo er hér einn sérgerður handa bjórelskandi harmonikkuleikara.patrekur

Og sérgerður og persónulegur barnabelgur, en fuglinn í myndinni er fenginn úr samfellu sem barnið á og sjóræninginn innblásinn af fyrstu tuskudúkkunni hans. úlfur

Hér er svo nýjasti loftbelgurinn sem ég lauk við í morgun.

10310101_814972971886870_5280936398863407548_n

Allt þetta og fleira til á Instagram og ekki gleyma að fylgjast með á facebook

***

Vantar þig gjöf?

Haustið fer afskaplega vel af stað og er ótrúlega margt spennandi í gangi sem ég hlakka til að segja frá síðar. Meðfram stærri verkefnum hef ég tekið að mér að teikna myndir fyrir hina og þessa einstaklinga í tækifærisgjafir.

berglind

 IMG_20140817_212920

Einnig er nóg að gera í Simpson-myndunum en ég er sérstaklega ánægð með þessa hressu fjölskyldumynd sem húsbóndinn á viðkomandi heimili fékk í afmælisgjöf.

maria

Upplýsingar um verð ofl. á bergruniris@gmail.com.

Töfrandi pappírslist

Ég hef alltaf verið veik fyrir fallegri pappírslist og klippimyndum og hjartað tók svo sannarlega kipp þegar ég rakst fyrir tilviljun á list Maude White. Smáatriðin eru þvílík að erfitt er að ímynda sér að mennskar hendur hafi skapað svo fíngerð verk. Ég held ég láti myndirnar tala sínu máli en fyrir áhugasama má benda á vefsíðu og etsy-síðu Maude White, en þar eru nokkur af verkunum til sölu fyrir litlar 5.000-25.000 krónur, sem verður að teljast ansi billegt miðað við vinnuna sem býr að baki.

delicate-cut-paper-art-illustrations-maude-white-12

delicate-cut-paper-art-illustrations-maude-white-2 delicate-cut-paper-art-illustrations-maude-white-3 delicate-cut-paper-art-illustrations-maude-white-4 delicate-cut-paper-art-illustrations-maude-white-5 delicate-cut-paper-art-illustrations-maude-white-6 delicate-cut-paper-art-illustrations-maude-white-7 delicate-cut-paper-art-illustrations-maude-white-8 delicate-cut-paper-art-illustrations-maude-white-9

***

css.php